Tölvumál

Leiðbeiningar

25.6.2017

Þjóðskrá veitir sýslumannsembættunum upplýsingatækniþjónustu og starfar samkvæmt ISO 27001:2005 staðlinum um stjórnun upplýsingaöryggis.

Ingiríður Blöndal og Hafþór Hafliðason veita starfsfólki SMH notenda- og tækniþjónustu og taka á móti þjónustubeiðnum á netfanginu tn@syslumenn.is

Öryggismál

Starfsmaður þarf alltaf að læsa tölvunni sinni þegar hann fer frá vinnustöð sinni.

Til að læsa tölvunni eru þrjár leiðir:

  • Halda windows flagg takkanum á lyklaborðinu niðri og ýta á L
  • Halda ctrl + alt niðri og ýta á del á lyklaborðinu og enter í beinu framhaldi eða fyrir músafólk smella á Lock
  • Smella á flaggið í vinstra horni á skjánum og þar neðarlega vinstra megin er icon af manneskju sem er smellt á og að lokum smellt á Lock


VinnuStund

Leiðbeiningar um Cisco Jabber (símkerfi)

Wifi: þráðlaust net í H1 heitir Gestanet og lykilorðið er gestur123

Hægt er að komast í tölvupóstinn sinn gegnum veffangið vefpostur.skra.is