Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

5.7.2016

Hér má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar sem snúa að starfsfólki embættisins. Traust, virðing og heilbrigt starfsumhverfi eru leiðarljós við efnistök starfsmannahandbókar.

Ertu með tillögu að efni? er eitthvað óskýrt? 

Umsjón með starfsmannahandbók hefur Vigdís Edda Jónsdóttir (vigdisj@syslumenn.is)