Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Starfsumhverfi

22.9.2016

Vellíðan á vinnustað er samstarfsverkefni okkar allra.


Allt starfsfólk ber ábyrgð á að viðhalda góðum starfsanda og góðu vinnuumhverfi, og sýna hverju öðru jafna virðingu.