Fræðsluefni

26.4.2018

Sigurður G. Hafstað og Jóhanna Gunnlaugsdóttir (2016). Hagnýting persónuupplýsinga á Facebook hjá eftirlitsstofnunum. Stjórnmál og stjórnsýsla 2 tbl. 12. árg (bls. 343-368)

Sýslumaðurinn á Höfuðborgarsvæðinu eða sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu?

Hefð er fyrir því í íslensku að líta á höfuðborgarsvæðið sem samnafn en ekki sérnafn eða heiti og samnöfn eru að jafnaði rituð með litlum upphafsstaf eins og segir í ritreglum Íslenskrar málnefndar frá 2016 (sjá grein 1.3.2).

Sjá nánar svar Vísindavefsins.

Nöfn stofnana/embætta sem bera heiti sem jafnframt er starfsheiti æðsta yfirmanns, til dæmis sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, umboðsmaður Alþingis eða ríkislögreglustjóri, má ætíð rita með litlum upphafsstaf en einnig er heimilt að rita stóran staf ef augljóslega er vísað til stofnunarinnar en ekki starfsmannsins sem veitir henni forstöðu.

Réttur ritháttur er því Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu ef vísað er til embættisins en sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu ef vísað er til forstöðumannsins.

Sjá svar Vísindavefsins hér .

Kynningar og fræðsla

Fjölskyldusvið - Óskar Sturluson jún.2017
Ökuskírteini og vegabréf - Hildur Edwald (þáverandi fagstjóri) okt.2017

Heimagisting - skráning og eftirlit - Sigurður G. Hafstað fagstjóri nóv.2017 

Fullnustusvið - kynningar í nóv.2017

Kynning Vigdísar Eddu Jónsdóttur á stefnu embættisins gegn einelti, kynferðislegri áreitni og annarri óviðeigandi hegðun jan.2018

Þinglýsingar - Bryndís Bachmann Gunnarsdóttir fagstjóri apr.2018

Umboð TR/SÍ - Guðrún Jóhannesdóttir fagstjóri apr.2018

Kynning á jafnlaunastaðlinum og innleiðingarferlinu hjá SMH - Vigdís Edda Jónsdóttir maí.2018

Meðferð persónuupplýsinga - Andri Valur Ívarsson sep 2018

Meginreglur stjórnsýsluréttar og tjáningarfrelsi opb. stm - Sara Lind Guðbergsdóttir nóv 2018

Kannanir

Þjónustukönnun sýslumanna janúar 2018

Skýrsla með niðurstöðum SMH í langtímarannsókn Velferðarráðuneytis á vellíðan í starfi janúar 2018 

 Skýrsla með niðurstöðum SMH úr sömu rannsókn frá júní 2018.